Um okkur

Verið velkomin til Bílaplans

Komdu við hjá okkur eða kíktu á úrvalið hér á vefnum og við hjálpum þér að finna rétta bílinn fyrir þig!

Staðsetning

Við erum staðsett að Helluhrauni 4, 220 Hafnarfjörður.

Verðskrá

Lágmarks söluþóknun vegna sölu ökutækis þegar söluverð er kr. 0 - 1.561.000

+Söluþóknun 64.000
+Ferilskrá/veðbandayfirlit 2.165
+Eigendaskipti* 2.955
+Virðisaukaskattur 15.880
Samtals 85.000 m/vsk
Söluþóknun ökutækja frá 1.561.000 kr. er 4,1% af söluverði tækis + vsk., hvort sem er selt beint eða er notað sem greiðsla upp í annað!

+Eigendaskipti * 2.995
+Ferilskrá/veðbandayfirlit 2.165
Einu gildir hvort ökutæki eru seld í beinni sölu eða sett upp í annað ökutæki.
Kaupandi greiðir bifreiðagjöld frá kaupdegi.

Hvetjum viðskiptavini okkar til að láta ástandsskoða bifreiðar fyrir væntanleg viðskipti.
Ökutæki á sölusvæði er alfarið á ábyrgð eigenda!

* Eigendaskipti eru án vsk. Skjalafrágangur og umsýslugjald eru með vsk.

Birt með fyrirvara um villur eða breytingar.

Skjalafrágangur

Við bjóðum skjalafrágang á ökutækjaviðskiptum.
Hvort sem er vegna lánaviðskipta eða þegar þú finnur kaupandann eða seljandann eftir öðrum leiðum.

Skjalafrágangur kr. 39.900 pr. tæki*
Umsýslugjald kr. 25.000

* Eigendaskipti eru án vsk. Skjalafrágangur og umsýslugjald eru með vsk.

Birt með fyrirvara um villur eða breytingar.

Viðskiptavinir athugið

  • Ávallt skal framvísa ökuskírteini við reynsluakstur bifreiða hjá okkur
  • Hámarkstími reynsluaksturs er 15 mínútur nema um annað sé samið
  • Engin ábyrgð er tekin á bifreiðum á útisvæði - þær eru alfarið á ábyrgð eiganda
  • Bifreiðar eru ekki tryggðar af bílasölunni gegn þjófnaði eða skemmdum
  • Engin ábyrgð er tekin á bíllyklum í innisal eða á skrifstofu
  • Engin ábyrgð er tekin á lausamunum í bifreiðum
  • Við bendum kaupendum á að láta óháða aðila ástandsskoða ökutæki fyrir kaup
  • Minnum á skoðunarskyldu kaupanda og upplýsingaskyldu seljanda

Starfsmenn


Árni
Árni Ágúst Brynjólfsson
Framkvæmdastjóri
Sími 552 6000
Jóhanna
Jóhanna Katrín Jónsdóttir
Bókhald
Sími 552 6000
Anna Dís
Anna Dís Árnadóttir
Markaðsstjóri
Sími 552 6000

Opnunartími

mánudagur
10:00 - 17:00
þriðjudagur
10:00 - 17:00
miðvikudagur
10:00 - 17:00
fimmtudagur
10:00 - 17:00
föstudagur
10:00 - 17:00
laugardagur
Lokað
sunnudagur
Lokað

Rekstraraðili

Car4U ehf.
Helluhrauni 4, 220 Hafnarfjörður
Kt. 6403201250
Vsk.nr. 137465

Félagið er hlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá og starfar samkvæmt gildandi lögum og reglum um ökutækjaviðskipti.